Viðskiptaáætlun

by Ragnar Oli

Cover

Loading...
Frumkvöðlafræði
Loading...
Loading...
Ragnar Óli Ragnarsson
Ég sjálfur
Ég er 18 ára gamall frumkvöðull frá Akureyri í námi í Menntaskólanum á Tröllaskaga.
Ég er voruhönnuður sem byggist upp frá því að búa til mína eigin vöru og selja þær í helstu verslunum.
Hugmyndin mín
Ég ætla mér að búa til fiski vöru sem inniheldur þá fisk (fer eftir tegund) einnig marineringu með kartöflum á hliðinni.
Ég get ekki haft marineringuna á fisknum þar sem það dugast ekki jafn lengi og hreinn fiskur með marineringu á hliðinni.
Skipulag
Hvernig ég myndi fara að þessu væri að ég myndi vera með smá vinnusvæði og myndi panta fisk af fiskmarkaðnum og flaka hann sjálfur og síðan myndi ég einfaldlega snyrta hann og síðan pakka honum inn með marineríngunni og kartöflunum. Ég myndi senda síðan pakkningarnar úttil helstu búðir.
Markaðssetning
Ég myndi byrja á því að stofna aðganga á öllum samfélagsmiðlum og henda inn auglýsingum þar en síðan þegar það verður langt dregið myndi ég færa mig yfir í t.d. dagsskránna og útvarpið.
Fjarmál
Pabbi minn á sitt eigið fyrirtæki og myndi ég fá aðstoð frá honum til að byrja með en síðan myndi ég finna mér eigin menn til þess að græja þetta fyrir mig.
PrevNext