A new book

by Patrycja Wiktoria

Pages 2 and 3 of 21

Loading...
Nína og Geiri

 Geir ferðaðist út úr bænum til að heimsækja fjölskyldu sína. Ferðin tók um tvær klukkustundir en Geira fannst ekki leiðinlegt að vera einn í langferðinni. Honum finnst gaman að keyra bíl.
  Klukkan var 15:00 þegar hann kom þangað. Hann stoppaði á bensínstöðinni til að dæla á bílinn. Nina vann á bensínstöðinni, hann þekkir hana, því stúlkan býr í húsinu við hlið fjölskyldu hans. Stúlkan brosti við að sjá og hann bað að heilsa fjölskyldunni hennar.
  Daginn eftir kom Nina í heimsókn til hans. Hann var mjög hissa á heimsókn hennar. Nina er mörgum árum yngri en hann. Upp frá þeim degi var Nina að koma og biðja um fund æ oftar. Það var mjög þreytandi fyrir Geir. Dag einn gaf hún honum bréf þar sem það var skrifað ef hann vill að bíða eftir henni hún á mikið til að gefa honum.
Loading...
Geir hringdi í hana strax og sagði henni að það væri enginn möguleiki á því og að láta hann í friði.
  Nú styttist í brottför Geirs og var hann mjög ánægður með það. Hann vonaði að í lok ferðar sinnar myndi ósvífni Nínu líka taka enda.
Loading...