A new book

by Sigrún Edda Mýrdal Bragadóttir

Cover

Loading...
SKAPANDI HANNYRÐIR
Thought Bubble
Loading...
Sigrún Edda Mýrdal Bragadóttir
Hannyrðir fyrir mér eru prjón, hekl, krosssaum, saum á fötum og fleira í þá áttina. Í grunnskóla var ég í hannyrðum reglulega og gerði ég helling af saum. Ég til dæmis saumaði mér kjól, ég krossaumaði púða, ég heklaði dúlluteppi og gerði margt fleira. Það hefur alltaf verið mikið af hannyrðum og föndri í fjölskyldunni minni, og var líka amma mín hannyrðarkennari.
Verkið sem mig langar að gera núna næstu fjórar vikur er að hekla teppi, ég er aðeins byrjuð að prófa mig áfram í mismunandi aðferðum og vonast til að geta blandað slatta af mismunandi mynstrum saman í eitt teppi.

Upprunalega hugmyndin var að hekla teppi með mismunandi aðferðum en ég fór síðan að skoða það almennilega og prófa en það er of erfitt þannig ég hef ákveðið að gera teppi með sömu aðferðinni nema með þremur litum til skiptis og síðan að reyna að hekla blóm og festa þau á teppið eftir á. 
PrevNext