A new book

by Alex_anda

Cover

Loading...
Alexandra Ýr
Loading...
HANN1SH05
Loading...
Hvað eru hannyrðir?
Vika 2
Ávalt hef ég skylgreint hannyrði sem eitthvað gert í höndum svo sem hekl, prjónar, útsaumur o.s.frv.
En nú hef ég verið að leita mér meiri upplýsingar um orðið hannyrði og sé ég að það getur þýtt svo margt hjá hverjum og einum einstaklingi. Í raun get ég alveg týnt sjálfur mér í þessari grifju.
Hugmynda mappan mín á pintrest.
Hugmynd - fyrsta verkefnið vika 4
Vika 4
Mín pæling var að prjóna tösku, þar sem ég á mikið af afgangs garni.
Þökk pinterest þá fann ég góða innblástra sem halda mér við efnið og það er ekkert annað en að byrja.
Innblástur frá pinterest
Staðan viku 5

Er búin að prjóna eina stutta tösku til að sjá og meta hvað ég get gert t.d með litasamsetningu og með munstrið.
Taska tvö kemur betur út og er ég að detta í það að verða hálfnuð með hana
Staðan viku 6

Tala ekki um tösku eitt þar sem ég rak hana upp. Taska tvö var frekar lítil og erfitt var að vinna með garnið. Fékk ég mér stæri prjóna og fannst mér það koma betur út. Er ég mikið vinna með brugða lykjur, er mjög uppskrifta föst og finnst mér erfitt að fara svona út úr kassanum. Byrja létt, ekki að fara að taka eitthvað stórt að sem ég sé að ég get ekki höndlað. Græn og brún eru litir sem ég er að vinna með núna þar sem þeir minna mig á náttúruna. En taska þrjú var að koma úr þvotti og nú ætla ég aðeins að hekla og sauma í hana, var svo sem búin að hekla botnin áður en hún fór í smá þvott.
Taska 2
Taska 3
Staðan viku 7

Ég held að ég sé komin að loka skrefum. Er að klára að hekla. Hefur verið bras með að hekla enda ekki vön því.
Komin með handfang sem endaði sem hálfgerður spoti ,þar sem að mér fannst þetta ekki nóg og gott. Ég kleip stroffið saman og gerði op í því. En þessi "taska" hefur ekki endað alveg eins svo hún er í uppskriftinni, ég breytti hinu og þessu en þetta hefur endað í poka. Finnst mér erfitt að fara svona út úr kassanum, ekki fylgja hálfgert uppskriftinni og spunna up eitthvað úr mínum haus.
PrevNext