A new book

by Sara Sigurbjörnsdóttir

Cover

Loading...
HANN1SH05
Loading...
Skapandi hannyrði
Loading...
Sara Sigurbjörnsdóttir
Ég ætla að nota forritið Pinterest fyrir hugmyndaborðið mitt
Hvað eru hannyrðir?
Ég túlka hannyrði sem hugtak yfir hluti sem tengjast hönnun, það er t.d. yfir prjón, hekl og saum. Mér finnst það einnig tengjast við að vinna eitthvað með höndunum, búa til eitthvað og skapa það fram með nánast bara handaflinu. Þegar ég heyrir orðið hannyrði þá dettur mér strax prjón í hug og ég er eiginlega bara búin að festa að hannyrði merkir bara fyrir prjón. Hannyrðin geta verið á margan hátt, það er hægt að gera hefbundna hluti á óhefðbundinn hátt og öfugt sem mér finnst alveg magnað, svo er þetta eins og með allt annað, það hafa ekki allir sömu skoðun á hannyrðum sumum finnst einhver hannyrði vera falleg en önnur ekki. Hannyrðin þurfa ekki að vera eins og eru nánast öll mjög ólík vegna þess að fólk hefur ekki sömu skoðun á hvað er flott.
Hvað er hannyrðapönk
Verkefni 1 - Skór
Hugmyndin sem ég fékk var að gera innisokkaskó. Ég fann mér myndir af einhverjum prjónuðum skóm og byrjaði að prjóna. Prjónið gekk ágætlega en skórnir enduðu smá stórir og ég var að vinna svoldið með one size fits all. En svona enduðu skórnir
Ofan á
Á hliðunum
Neðan á
Hugmynd af næsta verkefni
Næst ætla ég að hekla tusku. Ég ætla að hafa hana einlita vegna þess að ég þarf að æfa mig aðeins að hekla áður en ég fer að blanda mörgum litum í það.  
Skipulagið 

Ég ætla að byrja í þessari viku og reyna að komast eitthvað áfram með þetta, ég er ekki alveg búin að ákveða hversu stór hún verður og ekki búin að ákveða hvenær ég geri hvað.
PrevNext