A new book

by helga sigridur

Cover

Comic Panel 1
Loading...
Myndabók eftir Helgu Sigríði
Loading...
Skapandi hannyrðir 2022
Hvað eru Hannyrðir?
CAPTIONS (clockwise) insert your text captions here
Comic Panel 1
Ég myndi segja að orðið hannyrðir sé regnhlífahugtak yfir alla þá handavinnu sem þú getur gert. Það getur verið að mála, smíða, sauma, prjóna og í raun og veru allt sem þú getur látið þér detta í hug. Þegar ég heyri orðið hannyrðir þá hugsa ég alltaf fyrst um hefðbundið prjón og hekl en hannyrðir geta verið svo miklu meira spennandi og óhefðbundin. Ég hef búið til lítið borð úr gömlum koll og expanding foam, það er mjög furðurlegt en á sama tíma skemmtilegt.
Fyrsta verkefnið mitt.
Mig langar að gera veggmynd með sjávar þema. Ég byrjaði í vikunni á mynd þar sem ég gerði hrúðukarla úr spartsli og málningu en verkefnið verður gert úr garni. Fyrst þarf ég að ákveða á hvernig festingu þetta verður og síðan lita þema. Einnig þarf ég læra að hekla því það mun nýtast mér í þessu verkefni.
Verkefni 1-1.
Þar sem ég hef verið föst heima í sóttkví og síðan einangrun þá hef ég því miður ekki getað farið út til þess að kaupa efnið sem ég þarf sem bak á veggmyndina sem ég ættla að gera. Ég vikunni byrjaði ég að læra að hekla, það gekk ekki frábærlega en sem betur fer er mamma mín snillingur í því og ættlar að kenna mér núna þegar ég slepp úr stofufangelsi. Ég byrjaði líka á málverki og hélt áfram kem sjávar þema mynd sem ég er að gera úr spartli.
PrevNext