A new book

by sigurbjörg brynja

Cover

Loading...
Sigurbjörg Brynja Ingvarsdóttir
Loading...
Femínst listaverk
Hér gerði ég líkama á konu til að sýna að sama hvernig fötum konur eru í hefur engin rétt á því að snerta þær og að konur mega vera í því sem þær vilja án þess að vera hræddar.

Staðalímyndir og Kynjatvíhyggja
Staðalímyndir eru þær yfirborðskenndar hugsanir yfir fólk. Hvaða hópi það virðist tilheyra hvernig það klæðir sig, talar og ber sig. Sem dæmi glimmerhommar. 
Síðan er það Kynjatvíhyggja sem er munur milli kalla og kvenna. Hverjir eig að vera í hvaða stöðum hvernig það á að klæða sig. Hvernig fólk á að vera sem dæmi karlar eiga að vera stórir og sterkir og konur eiga að vera mjóar og snyrtilegar sem er auðvitað mjög rangt þar sem fólk er að öllum stærðum og gerðum. Mér finnst þessar hugsanir hvernig fólk á að vera eða haga sér alveg klikkaðar mér finnst að fólk megi vera eins og það vill. 

Fyrir persónur ákvað ég að taka litlu hafmeyjuna sem kom út árið 1989 við ætlum að hafa athyglina á árinu þar sem er margt búið að breytast í samfélaginu síðan þá og er sem dæmi nýja litla hafmeyjan sem kemur út á þessu ári svört. Síðan eru margar breytingar við fyrstu litlu hafmeyjuna og litlu hafmeyjuna til hafs á ný sem kom út árið 2000. 
Staðalímyndir og Kynjatvíhyggja
Aríel fellur alveg undir kynjatvíhyggjuna hún er þessi týpíska fallega prinsessa hún sem aðrar disney prinsessur er varla með maga og ef hún væri til í alvörunni væri hún allt of mjó. Það sem mér finnst athyglisvert er að hún gaf röddina sína til þess að vera með manni sem hún hefði aldrei talað við áður. 
 Það sem mér finnst skemmtilegt að margar persónurnar eru allskonar á stærð en hins vegar eru aðal persónurnar allar undir kynjatvíhyggjunni en sú persóna sem örgar staðalímyndin á fólki er vonda persónan hún er feit og “ljótt” með vörtu sem mér finnst sérstaklega leiðinlegt að flestar vondar persónur úr myndum á þessum árum eru þannig. Það sem lét hana vera með sá hegðun sem hún var með var hrein illska eina sem hún vildi var að ráða yfir öllum sjónum. 

Kristín Sunna Sveinsdóttir.( 2014).Tvíhyggja kynjanna Áhrif hennar á kyngervi, klæðaburð og hönnun. Skemman.is.  https://skemman.is/bitstream/1946/22135/1/KRISTINSUNNABA.pdf
Ég er hinseign. Og hvað ?
Hinsegin er ekki rangt.
Hinsegin er ekki rétta orðið.
Hinsegin er hvernig maður er.
Hinsegin kemur þér ekki við !

Af hverju þarf ég að skilgreina mig ?
Af hverju  þarf ég að segja þér að ég sé tvíkynhneigð ?
Af hverju skiptir það þig máli ? 
Af hverju má ég ekki seigja þér ef ég vil það? 
Af hverju þarftu að vita það ? 

Ekki hegða þér öðru vísi í kringum mig því ég er hinsegin.
Ekki spyrja mig af hverju.
Ekki seigja mér hvernig ég á að vera.
Ekki horfa á mig öðruvísi.

PrevNext