kynjaf.

by Kolbra Kolka Gudmundsdottir

Pages 2 and 3 of 61

Loading...
ATH
Loading...
Áður en verkefnibókin er skoðuð þá skal hafa í huga að fimm verkefni af sex eru skrifuð í bókina en aðeins eitt verkefni sem má skoða með að ýta á link. Svo er linkur af myndbandi sem fylgir með verkefni.

Uppröðun verkefna er handahófskennd
Loading...
Kynjatvíhyggja og staðalímyndir
Loading...
Kynjatvíhyggja er sú hugmynd um að það séu einungis til tvö kyn, að þau kyn séu andhverfa hvors annars og bæta upp fyrir hvort annað.

Kynjatvíhyggjan gerir ráð fyrir að menn og karlmennska sé betri en konur og kvenleiki. Það má segja að kynjatvíhyggja sé undirstaða alls kynjakerfisins. Kynjatvíhyggjan umkringir samfélag allra en til dagsins í dag. Við sjáum hana daglega, til dæmis merkjanlega í fataverslunum og leikfanga búðum barna þar sem vörur eru raðaðar og merktar eftir því hverjum þær eru ætlaðar,  körlum eða konum, strákum eða stelpum.
Loading...
Staðalímyndir eru fyrirfram áliktaðar ímyndir um útlit og jafnvel eiginleika fólks sem tilheyrir vissum hópum eða stéttum í samfélagi, til dæmis hvernig fólk á að haga sér og hvaða atvinna er samkvæmt færni fólks.