Kynjafræði

by sóley Rafnsdóttir

Pages 2 and 3 of 29

Loading...
kynjaumfjölllun
Loading...


Kyn hefur lengst verið þekkt sem þrjú talsins, kvenkyn, karlkyn og hvorugkyn. Nútíminn hefur þó annað sjónarhorn á hversu mörg kyn séu til í heiminum og er umtalað að hægt sé að nefna um 50 mismunandi kyn en það hafa allir sínar skoðanir á því. Kyn er í raun lýsingarorð yfir hvað einstaklingur er. Hugtakið “kyn” hefur alltaf verið fordóma mikið og hefur áhrif á marga ef það er notað vitlaust þar sem í gamla daga var líf konu og karla alls ekki það sama og jafnrétti þeirra voru gjör ólík. Sem betur fer er nútíminn aðeins skárri en það er enn fólk sem halda fast í þátíðinna og vilja ekki láta breyta því. Það er margt sem hefur breyst síðan í gamla daga og má nefna sem dæmi að kvenkyn áttu sín hlutverk sem var meðal annars að elda, sinna húsverkum og elda matin. Karlkynið átti hlutverkið að vinna meðan konur voru heima. Í dag hafa hlutir breyst hjá mörgum þar sem kvenkynið og karlkynið hafa skipt þessum hlutverkum jafnt á milli sín. Það er þó margt sem hægt er að vinna í gagnvart kvenkyninu og finnst mér að allt stefni í rétta átt meða við þátíðina. Kvenkynið á skilið meiri virðingu og jafnrétti þar sem þær eiga stóran part í daglegu lífi karlkynsins. Karlkynið hefur að sjálfsögðu líka hluti sem mætti vera meira jafnrétt eins og að fólk hefur sjálfkrafa sett í hugsanir sínar að “karlar geta ekki hugsað um börn” eða “karlar geta ekki verið förðunarfræðingar” af því að bæði þetta tvennt er talið “Kvenkyns verk”. Öll kyn eiga að mínu mati að vera jöfn og engar sérstakar væntingar til eitthvað eitt kyn. 
Loading...
Kyngervi er í raun það félagslega mótaða kyn en ekki það líffræðilega kyn eins og er nefnt að ofangreindu. Þegar talað er um mótun þá er til dæmis talað um þær væntingar sem samfélagið hefur til kynjana. Það er mjög margt í félagslegu mótuninni sem er kynjaskipt eins og má nefna, hvað hvort kyn getur og getur ekki gert, áhugamál kynjanna, klæðnaður kynjanna og verksvið þeirra. Mín skoðun á hvernig þetta er á íslandi í dag er að mér finnst að kyngervi er mikið en þó ekki eins mikið og hefur verið. Það er ákveðnar væntingar til kynja á Íslandi en það er eins og fólk hafi lært að taka ekki mark á væntingunum, lært að standa með sjálfum sér og láta ekki vaða yfir sig bara fyrir hvaða kyn þau eru. Ég er til dæmis þannig að ég læt ekki bjóða mér það að vera sögð hvað ég á að gera einungis af því það er talið “kvenkyns verk” þá frekar segi ég þeim að gera það sjálf heldur en að láta mig hafa það og gera verkið. Ég upplifði í fríi sem ég tók að í Austurríki er rosalega kynjaskipt hlutverk og það var ætlast til þess að ég sem “kona/ hún” ætti að elda og þrífa eftir matinn. En það skrítna við það er að ég var gestur á því heimili og hafði ég nú aldrei látið gest gera slíkt ef þau væru inn á mínu heimili.
Loading...
Kyngervi er í raun það félagslega mótaða kyn en ekki það líffræðilega kyn eins og er nefnt að ofangreindu. Þegar talað er um mótun þá er til dæmis talað um þær væntingar sem samfélagið hefur til kynjana. Það er mjög margt í félagslegu mótuninni sem er kynjaskipt eins og má nefna, hvað hvort kyn getur og getur ekki gert, áhugamál kynjanna, klæðnaður kynjanna og verksvið þeirra. Mín skoðun á hvernig þetta er á íslandi í dag er að mér finnst að kyngervi er mikið en þó ekki eins mikið og hefur verið. Það er ákveðnar væntingar til kynja á Íslandi en það er eins og fólk hafi lært að taka ekki mark á væntingunum, lært að standa með sjálfum sér og láta ekki vaða yfir sig bara fyrir hvaða kyn þau eru. Ég er til dæmis þannig að ég læt ekki bjóða mér það að vera sögð hvað ég á að gera einungis af því það er talið “kvenkyns verk” þá frekar segi ég þeim að gera það sjálf heldur en að láta mig hafa það og gera verkið. Ég upplifði í fríi sem ég tók að í Austurríki er rosalega kynjaskipt hlutverk og það var ætlast til þess að ég sem “kona/ hún” ætti að elda og þrífa eftir matinn. En það skrítna við það er að ég var gestur á því heimili og hafði ég nú aldrei látið gest gera slíkt ef þau væru inn á mínu heimili.
Loading...