A new book

by Urður Harðardóttir

Cover

Comic Panel 1
Loading...
Kynjafræði
Loading...
Urður Harðardóttir
FÉLAKY05
Efnisyfirlit
Efnisyfirlit
Mannréttindi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Kynjagleraugu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Kynjatvíhyggja . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Baráttudagur kvenna. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Femínismi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Hinsegin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
04

06

10

16

18

22
Kynjagleraugu
Þegar að ég hugsa um orðið kynjagleraugu og hvað það þýðir og ætti kanski að nota eitt orð til að lýsa þeim þá mynd ég nota orðið gagnrýni eða rýni. Sá einstaklingur sem setur þau upp sér hlutina í nýju ljós og horfir á heiminn, hlutina, manneskjurnar, hlutverkin gagnrýnum augum.

Ég hugsa að hægt væri að bera þetta saman við litblindu, ef að manneskja sem er litblind sér heiminn/kynin alltaf í þessu sömu brúnu og appelsínugulu litunumm fengi svo gleraugun góðu og sæi í fyrsta sinn alla liti regnbogans - það væru ekki miklar likur á því viðkomandi tæki af sér gleraugun aftur. Manneskjan sæi brúna sólina heiðgula, grátt grasið fagurgrænt og fer væntanlega að spá í hlutunum frá nýju sjónarhorni og kanski hlutlaust þar sem viðkomandi er á einhversknar núllpunkti

Fyrri myndin sem ég valdi var frá árunum ca. 1940. Horfandi á hana hefur hún að öllum líkindum átt að draga upp þessa týpísku staðalímynd af hinni “fullkomnu” fjölskyldu. Pabbinn í forgrunni, mamman og börnin tvö. Öll fjölskyldan er stillt upp í kringum pabbann sem er miðja alheimsins þeirra, fyrirmynd og án efa fyrirvinnan og ómæld virðing borin fyrir honum - eins og sjá má á myndinni. Maður fær á tilfinninguna þegar að horft er á myndina að hugurinn hjá móður, dóttur og syni “við erum hér fyrir þig”...

Seinni myndin mín er svo aftur tekin 2018 (gæti allt eins verið tekin í dag). Ef að horft er á fjölskyldumyndina þá er fyrsti augljósi munurinn að uppstillingin er “við erum í þessu saman” ekki sama tilfinning. Það er meiri jafningjatilfinning, enginn er í forgrunni og ef að svo væri, væri það af öllum líkindum börnin sem væru það. Ég hefði auðvitað getað grafið upp mynd af hjónum/fjölskyldu mjög íhaldsamra þar sem “gamli skólinn og hugsunin” er ennþá við líði enn þetta held ég að sé normið i dag.
PrevNext