Book Creator

Skólablað GÞ Vor 2021

by Skólablað

Cover

Loading...
Skólablað vor 2021
Loading...
Virðing - Virkni - Vinsemd - Vellíðan
Loading...
Skólablað nemenda Grunnskólans á Þórshöfn
Loading...
Loading...
Caption At malesuada nisl felis sit amet dolor. Duis ultrices semper lorem nisl felis sit. At malesuada nisl felis sit amet dolor nisl felis.
Loading...
Á þriðju valönn stóð nemendum í 7. - 10. bekk til boða að búa til skólablað og hér má sjá afraksturinn.
Viðtal við Sollu
Viðtal við Árna
Hver er uppáhalds maturinn þinn?
- Rjúpa.

Hver er uppáhalds liturinn þinn?
- Blár.

Hvert er stjörnumerki þitt?
- Fiskur.

Hvað heitir þú á fullu nafni?
- Sólveig Sveinbjörnsdóttir.

Hvað ert þú gömul?
- 59 ára.

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?
- Kind.

Hvenær átt þú afmæli?
- 9. mars.  
Hver er uppáhalds drykkurinn þinn?
- Kristall.

Hvað hefur þú unnið lengi í skólanum?
-  Síðan 2017.

Við hvað vannst þú áður en þú byrjaðir að vinna í skólanum?
- Í flugturninum.
Hver er uppáhalds maturinn þinn?
- Heit svið og kartöflumús.

Hver er uppáhalds liturinn þinn?
- Blár.

Hvert er stjörnumerki þitt?
- Ljón.

Hvað heitir þú á fullu nafni?
- Árni Davíð Haraldsson.

Hvað ertu gamall?
- 44 ára.

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?
- Sauðkind.

Hvað hefur þú unnið lengi í skólanum?
- 20 ár síðan 2001
Við hvað vannst þú áður en þú byrjaðir að vinna í skólanum?
- Í öðrum skóla.
CAPTION At malesuada nisl felis sit amet dolor. Duis ultrices semper lorem nisl felis sit. At malesuada nisl felis sit amet dolor nisl felis.
Höf: ABK
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar var haldin þann 5. mars á Húsavík. Daníel og Jóhannes kepptu fyrir hönd Grunnskólans á Þórshöfn og Sveinbjörg umsjónarkennarinn þeirra fór með.
Karolina fór líka og var með tónlistaratriði á píanói og söng.
Viðtal við Daníel

1. Fannst þér gaman að taka þátt?  Já já.
2. Hvernig gekk þér? Bara vel.
3. Voru margir keppendur? Frekar margir.
4. Var þetta stressandi? Já mjög.
5. Var kakan góð?  Já.
Comic Panel 1
UMFL fótbolti
Þjálfarar : Álfrún og Lovísa
Æfingar : Tvisvar í viku
Aldurshópar : 1. – 4. bekkur og 5. – 8. bekkur
Næstu mót : Íslandsmótið, Goðamót, Stefnumót KA
Höf: SFA
Höf: ABK
Nemendafélagið Aldan
Aldan skipuleggur atburði fyrir nemendur sem gerast oftast einu sinni í hverjum mánuði. Nemendafélagið heldur tvö böll á ári, hrekkjavökuballið og árshátíðarballið, það eru sjaldan haldin fleiri böll. Nemendafélagið er búið að útbúa og afhenda nemendum merktar skólapeysur á undanförnum árum.
Meðlimir í stjór Öldunnar eru oftast fimm og það er kosið úr áttunda til tíunda bekk, hlutverkin eru: gjaldkeri, ritari, formaður, varaformaður og meðstjórnandi. Stjórn Öldunnar 2020-2021 er eftirfarandi: formaður er Karolina Sara, varaformaður er Steinfríður María, meðstjórnandi er Gabriela, ritari er Ásgerður Ólöf og gjaldkeri er Birgitta. Stelpurnar eru búnar að skipuleggja Escape room og mörg bíó, hrekkjavökuballinu var frestað útaf COVID-19 svo þær gátu ekki planað það þetta ár (2020), árshátíðinni var líka frestað vegna COVID-19. 
Bíó
Íþróttadagur
Höf: SMA
Höf: DÓR
Hvað finnst þér skemmtilegast við að vera leikari?
- Með hverju giggi kemur ný áskorun sem lætur mig þurfa að hugsa um mig á nýjan hátt, og frelsið.

Var erfitt að verða leikari?
- Já, það var erfitt en auðveld ákvörðun.

Um hvað finnst þér leiklist snúast?
- Um sjálfskoðun, að læra að þekkja sjálfan sig.

Hvað ertu hár?
- Ég er 193 cm.

Hvernig var það að alast upp á Þórshöfn?
- Geggjað, mér fannst gaman að alast hérna upp þó það hafa komið tímar sem mér leiddist. Eftir því sem ég varð eldri fattaði ég hversu miklir kostir væru að alast upp á svona stað.

Hver er fyrirmyndin þín?
- Ég á allskonar fyrirmyndir, David Goggins, pabbi minn og í leiklist myndi ég segja Garry Oldman.  
Viðtal við Jóel
Ef þú gætir tekið einn hlut með þér á eyðieyju, hver myndi þessi hlutur vera?
- Það er létt að segja sími en ég ætla ekki að gera það. Ég myndi taka með mér ljóðabók eftir Bukowski.

Vissir þú að það eru meira en 1000 tegundir af bönunum í heiminum?
- Nnnnei.

Og síðast, hver er besti bekkurinn?
- Allir bekkirnir.
Höf: SMA og HLM
PrevNext