Book Creator

Síminn

by .

Pages 2 and 3 of 6

Loading...
Síminn hefur breytt samfélaginu ótrúlega síðan hún var hönnuð. Hún var búin til þökk sé ítalska hönnuðinum Antonio Meucci. (Mynd til hægri.)
Loading...
Antonio fæddist 13. apríl árið 1808 í Borgo San Frediano, Flórens, Ítalía. Antonio var einkabarn. Foreldrar hans voru Domenica Pepi og Amatis Meucci. Antonio var giftur Esterre Mochi en þau átti engin börn saman. Antonio dó að lokum 18. október 1889.
Loading...
Loading...
Loading...
Fysti síminn var hannaður árið 1849 af Antonio. Símar urðu síðan seldir og efit nokkur ár voru 49.000 símar í notkun. Árið 1880 bjó Alexander til fyrirtæki sem hét "The American Bell Telephone Company" og Árið 1885 stofnaðist "American Telegraph and Telephone Company" eða AT&T.
Loading...
Loading...
Árið 1900 voru 60.000 símar í notkun frá fyrirtæki Bells og fimm árum seinna hækkaðist fjöldin upp í 2,2 mílljón og fimm árum eftir það voru 5,8 símar í notkun.
Loading...
(Hér er myndband af fyrsta símtalinu)

You've reached the end of the book

Read again

Made with Book Creator