Book Creator

Dritvík og Djúpalónssandur

by Svanborg Tryggvadóttir

Pages 2 and 3 of 16

Verstöðin Dritvík, Djúpalónssandur
og Sjóminjasafnið Hellissandi
6. bekkur GJS
Unnið af árgangi 2006
Loading...
Um verkefnið
Loading...
Nemendur í 6. bekk heimsóttu Sjóminjasafnið á Hellissandi á þemadögum í lok janúar 2018. Þeir fengu leiðsögn um sögu áttæringsins Blika sem þar er varðveittur auk þess sem þeir fræddust um verstöðvar og líf og störf vermanna fyrr á tíðum.

Nemendur völdu sér hluti til að fjalla um eftir heimsóknina á safnið og teiknuðu og skrifðuðu um þá.

Í verkefninu er áhersla lögð á verstöðina í Dritvík og Djúpalónssand. Nemendur fræddust um verstöðina, um það hvernig daglegu lífi vermanna var háttað, hvað þeir höfðu fyrir stafni í landlegum og um íverustaði og fæði þeirra. Nemendur kynntust nokkrum vermannaleikjum sem iðkaðir voru í frístundum og reyndu sig í þeim. Farið verður í vettvangsferð á þessa staði í vor.
Loading...
PrevNext