Book Creator

Jarðfræðiferð

by Ása Gunnur Sigurðardóttir

Cover

Loading...
Jarðfræðiferð í kringum jökul
Loading...
Loading...
9. bekkur - árgangur 2003
9. bekkur vinnur jarðfræðiverkefni í átthagafræði ár hvert. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist sögu eldstöðvakerfis Snæfellsjökuls og næsta nágrennis. Að vori er síðan farið í vettvangsferð þar sem nemendur kynna sín verkefni ásamt því að kynnast örnefnum úr Bárðarsögu.

Vettvangsferðin var farin 29. maí 2018. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.
PrevNext