Book Creator

Skólablað desember 2023

by Valhópur í Höfðaskóla

Cover

Loading...
Höfðafréttir
Loading...
Desember 2023
Loading...
Skólablað
Loading...
Höfðafréttir er skólablað gefið út af nemendum í valgreininni skólablað í Höfðaskóla, skólaárið 2023-2024.
Loading...
Ritstjórn Höfðafrétta
Comic Panel 1
Loading...
Ritstjórnin
Í ritstjórn Höfðafrétta eru Alexandra Dögun Gísladóttir, Fanndís Alda Birkisdóttir, Gunndís Katla Þrastardóttir, Karítas Ósk Daníelsdóttir, Katrín Sara Reynisdóttir, Kristján Sölvi Guðnason, Lárey Mara Velemir Sigurðardóttir og Sæþór Daði Guðmundsson.

Nemendur hófu vinnuna við skólablaðið í október 2023 og gefa nú út sitt fyrsta blað. Við vonum að þið njótið lestursins.
Loading...
Skólinn okkar
Loading...
Höfðaskóli

Í Höfðaskóla er alltaf nóg um að vera. Við erum dugleg að setja inn fréttir úr skólastarfinu á heimasíðuna okkar og við hvetjum ykkur til að vera dugleg að kíkja þar inn. Þar er hægt að sjá myndir og ýmislegt fleira skemmtilegt.

Í þessu blaði verðum við með viðtöl, uppskriftir, skoðanakönnun, jólastaðreyndir og margt fleira.