Book Creator

Skólablað desember 2023

by Valhópur í Höfðaskóla

Cover

Loading...
Höfðafréttir
Loading...
Desember 2023
Loading...
Skólablað
Loading...
Höfðafréttir er skólablað gefið út af nemendum í valgreininni skólablað í Höfðaskóla, skólaárið 2023-2024.
Loading...
Ritstjórn Höfðafrétta
Comic Panel 1
Loading...
Ritstjórnin
Í ritstjórn Höfðafrétta eru Alexandra Dögun Gísladóttir, Fanndís Alda Birkisdóttir, Gunndís Katla Þrastardóttir, Karítas Ósk Daníelsdóttir, Katrín Sara Reynisdóttir, Kristján Sölvi Guðnason, Lárey Mara Velemir Sigurðardóttir og Sæþór Daði Guðmundsson.

Nemendur hófu vinnuna við skólablaðið í október 2023 og gefa nú út sitt fyrsta blað. Við vonum að þið njótið lestursins.
Loading...
Skólinn okkar
Loading...
Höfðaskóli

Í Höfðaskóla er alltaf nóg um að vera. Við erum dugleg að setja inn fréttir úr skólastarfinu á heimasíðuna okkar og við hvetjum ykkur til að vera dugleg að kíkja þar inn. Þar er hægt að sjá myndir og ýmislegt fleira skemmtilegt.

Í þessu blaði verðum við með viðtöl, uppskriftir, skoðanakönnun, jólastaðreyndir og margt fleira.
Viltu kynnast okkur?
Comic Panel 1
Fanndís Alda
Comic Panel 1
Gunndís Katla
Comic Panel 1
Comic Panel 1
Alexandra Dögun
Comic Panel 1
Karítas Ósk
Aldur: 12 ára
Uppáhalds litur: appelsínugulur og fjólublár
Uppáhalds jólasveinn: Kertasníkir
Uppáhalds jólalag: Þessi týbísku jól með Iceguys


Aldur: 9 ára
Uppáhalds litur: Grænn
Uppáhalds jólasveinn: Þvörusleikir
Uppáhalds jólalag: Þessi týbísku jól með Iceguys

Aldur: 11 ára
Uppáhalds litur: Bleikur
Uppáhalds jólasveinn: Stúfur
Uppáhalds jólalag: Jólin eru að koma
Aldur: 10 ára
Uppáhalds litur: Bleikur
Uppáhalds jólasveinn: Kertasníkir
Uppáhalds jólalag: Prettyboi um jólin

Comic Panel 1
Katrín Sara
Comic Panel 1
Lárey Mara
Comic Panel 1
Sæþór Daði
Comic Panel 1
Kristján Sölvi
Aldur: 10 ára
Uppáhalds litur: Brúnn
Uppáhalds jólasveinn: Stúfur
Uppáhalds jólalag: Prettyboi um jólin
Aldur: 10 ára
Uppáhalds litur: Blár
Uppáhalds jólasveinn: Stúfur
Uppáhalds jólalag: Ekkert

Aldur: 12 ára
Uppáhalds litur: Fjólublár
Uppáhalds jólasveinn: Hurðaskellir
Uppáhalds jólalag: Jólin eru að koma

Aldur: 12 ára
Uppáhalds litur: Blár
Uppáhalds jólasveinn: Kertasníkir
Uppáhalds jólalag: Ekki neitt

Viðtal við Heklu Guðrúnu Þrastardóttur
Hvað heitir þú? Hekla Guðrún Þrastardóttir 
Hvar ólst þú upp? Skagaströnd
Hvar átt þú heima núna? Reykjavík
Hvað ertu gömul? Ég er 20 ára gömul
Hvernig var skólagangan þín í Höfðaskóla? Bara rosalega skemmtilegt og besti skóli í heimi og bestu kennararnir 
Hverjar eru uppáhalds jóla uppskriftirnar þínar? Lagterta og Lakkrístoppar
Hvað er uppáhalds jólamaturinn þinn? Hamborgarhryggur allan daginn
Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn? Stúfur 
Hvar ertu stödd núna í lífinu? Ég er að læra að vera bakari og er besti bakari i heimi og vann bakaranema ársins
Hvað er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ryksugan sem eg fékk frá mömmu og pabba
Með hverjum ætlaru að eyða jólunum? Fjölskyldunni minni á Skagaströnd
Hvað er besta jólaminningin þín? Allar! 
Hver er uppáhalds árstíðin þín? Sumar!
Hver er uppáhalds jólamyndin þín?  Elf
Hvað er uppáhalds jólalagið þitt?  Do they know it christmas?

Viðtalið er tekið af Gunndísi Kötlu og Katrínu Söru. Við þökkum Heklu Guðrúnu kærlega fyrir svörin.
Comic Panel 1
Uppskrift frá Heklu
Comic Panel 1
Caption
At malesuada nisl felis sit amet dolor
Lakkrístoppar
3 eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr lakkrískurl
150 gr rjómasúkkulaðidropar
Aðferð: stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Þeyta vel og lengi þangað til það er silki mjugt og blandað svo restinni saman við.
Mótið með tveimur teskeiðum og bakað á 140˚c í 20 mín.


Fleiri uppskriftir frá Heklu
Brún rúlluterta

Púðursykur 425 gr
Egg 425 gr
Hveiti 125 gr
Mjölsterkja 175 gr
Kakó 50 gr
Natrón 13 gr
Mjólk 33 gr

Þeytið vel saman sykur og egg, á meðan það þeytist sigtið saman þurrefnin. Þegar sykurinn og eggin eru nægilega vel þeytt bætið þá saman þurrefnunum og mjólkinni með sleif.


Deiginu er smurt á bökunarpappír á einni plötu og bakað við 200°c í u.þ.b. 12 mínútur.

Á meðan kakan er í ofninum er kremið búið til:

150 gr smjör
100 gr smjörlíki
230 gr flórsykur
1 egg
1 tsk vanilludropar

Þegar kakan er tilbúin er hún látin kólna áður en kreminu er smurt á og kökunni svo rúllað upp.
Comic Panel 1
Comic Panel 1
Karamellukaka

2 egg
70 gr sykur
30 gr hveiti 
35 gr kartöflumjöl
Aðferð:
Egg þeytt mjög vel, sykri bætt út í og þeytt vel saman. Hveiti og kartöflumjöl hrært saman og blandað varlega saman við deigið með gaffli. Sett í form og bakað í 12 mínútur við 200°c.

Karamellukrem:
2 dl rjómi
2 msk. síróp
120 gr sykur
30 gr smjör
1 tsk vanilludropar

Aðferð:
Sjóða rjóma, síróp og sykur saman við vægan hita þar til það verður karamellukennt, það tekur um 10 mínútur. Bæta smjöri og vanilludropum út í. Hella svo karamellunni yfir kökuna þegar hún er orðin köld. 
Viðtal við Jón Ólaf Sigurjónsson
Hvað heitir þú? Jón Ólafur Sigurjónsson
Hvar ólst þú upp? Skagaströnd
Hvað er uppáhalds hljóðfærið þitt? Bassi
Hver er uppáhalds jólaplatan þín? Hátið fer að höndum ein með Þrjú á palli
Hver er uppáhalds jólamaturinn þinn? Rjúpur
Hver er uppáhalds jólauppskriftin þín? Brúnterta með hvítu kremi frá ömmu
Hvar vinnur þú? Húsvörður Höfðaskóla og slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Skagastrandar. Þá er ég tónlistarkennari, tónlistarmaður og útfararstjóri.
Hver er uppáhalds vinnan þín? Að vera húsvörður í skólanum. Mér finnst samt gaman í hinum vinnunum líka.

Viðtalið er tekið af Gunndísi Kötlu og Katrínu Söru. Við þökkum Jóni Ólafi kærlega fyrir svörin.

Comic Panel 1
Staðreyndir um jólin
Kristján Sölvi og Sæþór Daði tóku saman nokkrar staðreyndir um jólin.

Stærsti snjókarl sem sögur fara af var reistur árið 1999 og var 37 metrar. 

Í Japan tíðkast að fá sér KFC í jólamatinn. 

Á hverjum jólum eru meira en 8,5 milljón jólaljós notuð til að skreyta Disney World.

Það eru til meira en 630 tegundir af jólatrjám. 

Jólasveinninn gengur undir 70 mismunandi nöfnum í heiminum. 

Lego selur 28 sett á hverri sekúndu yfir jólahátíðina. 

Visa kort eru notuð um 6000 sinnum á hverri mínútu yfir jólahátíðina.

⅓ körlum bíða til aðfangadag til að fara að kaupa gjafir.

Í ameríku eru keypt 1,6 milljarð af jólakortum á ári.

Lagið jengle bjöllur heldur heimsmeti fyrir fyrsta lag í öllum heimi spilað í geimnum.

Stærsta snjókorn í öllum heimi var 3.048 metra stórt.
 
Home Alone er tekjuhæsta jólamynd allra tíma.

Það tók Mariah Carey aðeins 15 mínútur að skrifa „All I Want for Christmas Is You.

Charles Dickens skrifaði A Christmas Carol á aðeins sex vikum.


Comic Panel 1
Comic Panel 1
Comic Panel 1
Comic Panel 1
Comic Panel 1
PrevNext