Book Creator

10. bekkur - Byggðaþróun

by Svandís Jóna Sigurðardóttir

Cover

Loading...
Loading...
Átthagafræði
Byggðarþróun í Snæfellsbæ frá 1889-2017
10. MLG








Loading...
Nemendur kynntust byggðarklösum í Snæfellsbæ í nútíði með sérstaka áherslu á byggðarkjarna í fortíð og þróun byggðar fram til ársins 2017.
Íbúafjöldi árið 1991-2016

Snæfellsbær er sveitarfélag á utenverðu Snæfellsnesi. Undir Snæfellsbæ er Ólafsvík, Rif, Hellisandur, Hellnar, Arnarstapi, Breiðuvík, Staðarsveit og Fróðárhreppur. Snæfellsbær var stofnaður þann 11. júni árið 1994. Íþróttahús Ólafsvíkur var tekið í notkun 19. desember árið 2000. Skólarnir í Snæfellsbæ á Hellisandi, Ólafsvík og Lýsuhóli voru sameinaðir árið 2005 undir merkjum Grunnskóla Snæfellsbæjar.
Íbúafjöldi á Rifi frá 1991-2016

Rif er staðsett í Snæfellsnesi, milli Hellisands og Ólafsvíkur. Rif er sjávarþorp og er mikið um að vera þar á daginn. Á seinustu árum er Rif búið að þróast mikið, fleiri hús eru komin,  þar má nefna að árið 2010 var björgunar-sveitarhúsið VON tekið í notkun, fleiri fiskvinnslur voru reistar og útgerðum fjölgað. Búið er setja á laggirnar leikhús í Rifi og þar er blómleg mennig.
Rif
Hellissandur
Breiðuvíkuhreppur
PrevNext