Book Creator

Úti er ævintýri

by MSHA HA

Pages 4 and 5 of 49

Loading...
Velkomin(n) í ratleikinn Úti er ævintýri. Fyrst á vegi þínum er Stóra skrímlið. Það stendur við Kjarnatún.

Varstu búin(n) að sjá ugluna? Stundum er ekki nóg að líta bara til hægri og vinstri! 
Loading...
Fíasól
Loading...
Stóra skrímslið
Loading...
er hugmyndaríkur, uppátækjasamur og kraftmikill fjörkálfur sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á hverjum degi.

Fíasól býr í Grænalundi í Grasabæ með foreldrum sínum, eldri systrum og hundunum sínum.

Höfundur er Kristín Helga Gunnarsdóttir og myndhöfundur er Halldór Baldursson.
Loading...
er stórt, slánalegt og dálítið klunnalegt í hreyfingum. Stóra skrímslið er gjarnan dálítið hömlulaust í gleði og sorg. Það getur líka verið frekt og sjálfselskt en er þó hjálpsamt þegar á reynir. Persónuleikinn er hrjúfur en meyr inn við beinið.

Skrímslabækurnar eru samstarfsverkefni þriggja norrænna rithöfunda: Áslaugar Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
Loading...
Ef þú vilt finna Fíusól þá skaltu fylgja stígnum til hægri, í átt að leiksvæðinu með aparólunni.

Nálægt Fíusól má finna garðahlyn sem var gróðursettur 1990. Þar í kring má líka finna kerfil. Það er bæði til spánarkerfill sem lyktar eins og anís (lakkrís) og skógarkerfill. Kerfil er hægt að nota í ýmislegt og er hann sagður vera mjög hollur.
Loading...
Fíasól
Loading...
er hugmyndaríkur, uppátækjasamur og kraftmikill fjörkálfur sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á hverjum degi.

Fíasól býr í Grænalundi í Grasabæ með foreldrum sínum, eldri systrum og hundunum sínum.

Höfundur er Kristín Helga Gunnarsdóttir og myndhöfundur er Halldór Baldursson.
Loading...
Ef þú vilt finna Fíusól þá skaltu fylgja stígnum til hægri, í átt að leiksvæðinu með aparólunni.

Nálægt Fíusól má finna garðahlyn sem var gróðursettur 1990. Þar í kring má líka finna kerfil. Það er bæði til spánarkerfill sem lyktar eins og anís (lakkrís) og skógarkerfill. Kerfil er hægt að nota í ýmislegt og er hann sagður vera mjög hollur.