Book Creator

Þróun

by Elínborg Elísabet Guðjónsdóttir

Cover

Loading...
Þáttaka barna í leikskólastarfinu í leikskólanum Sunnufold
Við vildum leyfa börnunum
á deildinn að taka meiri þátt
í daglegri rútínu inn á deild.


Börnin fengu 4 verkefni.
Gangaverðir: Tvö börn eiga að passa
upp á að fataklefinn sé hreinn og
fínn.
Garðverðir: Tvö börn fá að fara með
einum kennara út í garð á undan
hinum bönunum og skoða
garðinn og hvort það sé eitthvað
óæskilegt í garðinum.
Veðurfræðingar: Tvö börn fara og kíkja
á veðrið með kennara og koma svo inn
og segja hvernig veðrið er og í hverju
börnin eigi að klæðast þann daginn
Þjónar: Þrjú börn koma aðeins fyrr
úr útiveru og leggja á borð með kennara
fyrir alla deildina.
Börnin sem eru gangaverðir hjálpa til við að sópa fataklefann
ef þau vilja. Þau fara líka og láta hin
börnin á deildinni vita ef þau gleyma
að hengja upp fötin sín eða ganga frá
skónum sínum.
Börnin læra mikið af þessu, þau ganga
betur um og passa frekar upp á fötin
sem þau eiga.
Sem garðverðir fara börnin með kennara og fá að skoða
um í garðinum. Þau hjálpa kennaranum að
raka sandinn, taka upp rusl og setja út dót fyrir útiveru.
PrevNext