Book Creator

Snæfellsjökull

by Nikola O

Pages 4 and 5 of 8

Loading...
Gossaga
Loading...
Snæfellsjökull er fagurmótaður jökull sem hvílir á eldkeilu sem gaus síðast þeytigosi fyrir um 1700 árum. Toppgígur hans er um 200 metra djúpur. Hraun sem runnið hafa úr gosum Snæfellsjökulls prýða hliðar hans sérstaklega að sunnanverðu liggja sum í sjó fram. Nokkur eldvörp eru í kringum jökullinnn sem heita Purkhólar, Hólahólar og Öndverðarneshólar.
Loading...
Þjóðgarðurinn
Loading...
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28.júní 2001. Hann nær frá Gjafavik í landi Dagverðarár og fylgir jaðri Háahrauns upp að jökli. Ríkið fer með stjórn þjóðgarðsins og ræður þjóðgarðsvörð sem skal sjá um daglegan rekstur hans samkvæmt verndaráætlun og samþykktu skipulagi. Fyrsti þjóðgarðvörðurinn var ráðinn Guðbjörg Gunnarsdóttir.



You've reached the end of the book

Read again

Made with Book Creator