Book Creator

Snæfellsjökull

by Sara O

Cover

Loading...
Snæfellsjökull
Loading...
Loading...
Sara og Emil 6 G.J.S
Efnisyfirlit
Eldfjallið Snæfellsjökull.

Gossaga.

Þjóðgarðurinn.

Ferðaþjónusta og afþreying.
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull er 1.446 metrar á hæð upp úr sjó.

Hann er einn af 7 stærstu orkustöðvum jarðar.

Það var fyrst gengið á hann árið 1754 af þeim Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni.

Toppgígurinn er hulinn snjó en hann nær niður í 200 metra dýpi.

Snæfellsjökulkerfið er 30 km langt.

Uppi á honum eru þrjár þúfur sem að heita miðþúfa, austurþúfa og vesturþúfa.

Hann gaus síðast fyrir 1.800 árum.
Gossaga jökulsins
Hann gaus síðast fyrir 1.800 árum síðan.
Bæði gosin voru öflug þeytigos í upphafi, það síðara líklega mesta gos í fjallinu.
Hann er ennþá virk eldkeila.
Þjóðgarðurinn
Þóðgarðurin var stofnaður 28.júní árið 2001.
Hann er um 170 km2 að stærð og eini þjóðgarður landsins sem nær að sjó.
Þjóðgarðurinn er opinn allt árið og er með gestastofu á Malarrifi.
Ferðaþjónusta og afþreying
Nú til dags eru í boði ferðir á jökulinn fyrir almenning það er í boði að fara á vélsleða eða trukk og svo er hægt að renna sér niður eða bara ganga. ⛷🎿
PrevNext