Book Creator

Hafnir Snæfellsbæjar - árgangur 2008

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 6 and 7 of 12

Loading...
Höfnin á Rifi var gerð vegna þess að það var höfn út í Krossavík á Hellisandi. Höfnin í Krossavík var orðin mjög slæm og það var mikið fundað um það hvort að það ætti að byggja nýja höfn á Rifi eða reyna að endurbyggja höfina í Krossavík. Sú ákvörðun sem var tekinn var að byggja nýja höfn á Rifi og það var byrjað að byggja hana árið 1951.
Loading...
Mesti afli var í fyrra 2021 og þá var landað 21800 tonnum. Algengasti fiskurinn sem kom á land þorskur.
Loading...
Höfnin á Rifi var byggð árið 1951 en hugmyndin kom árið 1944
Loading...
Loading...
Rifshöfn er 700 metra löng.
Loading...
Loading...
Loading...
Það eru um það bil 50 bátar í Rifshöfn í dag og þar á meðal eru um 40 strandveiðibátar og um 10 línubátar í höfninni og dragnóta bátar
Loading...
Árið 2021 voru kláraðar nýjar breytingar sem tók 2 ár að vinna. Höfnin var breikkuð, aðstæða bætt til muna og kranarnir voru endurnýjaðir
Loading...
Loading...
Loading...
Ef hafnirnar væru ekki þá væri samfélagið okkar ekki til því sjávarútvegur er lykillinn af samfélaginu okkar. Það græða fleiri líka á því að hafnirnar eru til og það eru sjómennirir sem reka útgerðirnar til þess að halda sjávarútvegi gangandi.
Loading...
Það eru tveir hafnaverðir á Rifi en svo er það einn sem að er allstaðar.
Loading...