Book Creator

Hafnir Snæfellsbæjar - árgangur 2008

by Átthagafræði Svanborgardóttir

Pages 4 and 5 of 12

Loading...
Framtíðin
Loading...
Hafnargjald og tekjur
Loading...
Höfn og samfélagið
Loading...
Frétt
Loading...
Hafnarmálin eru í góðu standi þar sem öryggismálin eru mjög góð. Áætlunin er sá að láta fleiri gáma á höfnina til þess að flokka ruslið. Núna er verið að taka við u.þ.b. 65-70 tonn af sorpi á ári. Það er líka ætlað að lengja Norðurgarðinn, breikka og endurbyggja. Í framtíðinni er möguleiki að höfnin í Óláfsvík muni taka á móti skemmtiferðaskipum en þá þyrfti að stækka höfnina.
Loading...
Í Ólafsvík vinna tveir starfsmenn ásamt einum sem vinnur allstaðar. Höfnin fær pening með því að rukka notendur hafnarinnar það gerir 65% af heildartekju hafnarinnar.
Loading...
Hafnir eru algjör undirstaða fyrir samfélagið okkar þar sem það reiðir sig mest á sjávarútveg. Án hafnana má leiða líkur að því að hér myndi ekki byggjast upp samfélag.
Loading...
Loading...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað 6,2 milljón króna styrk til rafvæðingar hafna í Snæfellsbæ. Styrkurinn nýtist við lagningu rafmagns í Norðurgarðsbryggju í Ólafsvík. Framkvæmdin hefst eigi síðar en 1. september næstkomandi og verður lokið á fyrrahluta næsta árs. Eru hafnir Snæfellsbæjar í hópi 10 hafna sem fengu úthlutað styrk til verkefnisins.

Styrkurinn er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 vegna heimsfaraldursins og er veittur til þeirra hafna sem settu fram verkefni sem féllu að skilyrðum átaksins um orkuskipti í höfnum.
Loading...
Loading...
Höfnin á Rifi
Loading...
Arnar, Telma og Kristian