Book Creator

Kennsluleiðbeiningar

by Katrín Hólm, Birta Ethel, María Guðrún, Sigríður Kjaran

Pages 6 and 7 of 61

Loading...
Einfalt - flóknara
Loading...
Vísur Vatnsenda-Rósu

Eftir að hafa kveikt áhuga nemendanna á íslenskri tónlist fyrr á öldum með umræðum um Þorrann, víkingana og fleiru tengdu. Þá hefjum við söngkennslu á laginu.
Við byrjum á að læra bara, eina línu í einu, í laginu Vísur vatnsenda-Rósu.
Þannig myndi kennarinn syngja fyrstu línuna og svo nemendur endurtaka hana, svona koll af kolli, fyrstu fjórar línurnar í laginu. Næst myndum við endurtaka allar fjórar línurnar í röð öll saman nokkrum sinnum.
Loading...
Loading...
Loading...

Augun mín og augun þín,

(augun mín og augun þín)

ó þá fögru steina.

(ó þá fögru steina)

Mitt var þitt og þitt var mitt,

(mitt var þitt og þitt var mitt)

Þú veist hvað ég meina.

(þú veist hvað ég meina)