Spænska

by Þorbergur Þórarinsson

Cover

Loading...
Spænska
Loading...
Loading...
Þorbergur Þórarinsson
Tenerife
Spænska eyjan Tenerife er staðsett í Atlantshafinu um 300 km frá ströndum Afríku mitt á milli Spánar og Marokkó. Hún er um 2.034 km2 að stærð.
Það búa tæplega 918.000 manns á eyjunni og höfuðborgin er Santa Cruz de Tenerife. Hún er einstaklega falleg og veðrið oftast nær mjög gott. Mikill hiti getur verið þar en hafgolan sér til þess að loftslagið er mjög svalt.
Þangað er stöðugur straumur ferðamanna allt árið en íslendingar eru mjög duglegir að sækja þangað. Á eynni er hægt að fara í fjallgöngur um falleg nátturuverndarsvæði eins og Td.Pineta Dannunziana og Malpais de la Rasca. En á Tenerife er einnig eldfjallið Teide sem er eitt stærsta eldfjall heims.
Mi tiempo libre
En mi tiempo libre suelo ir al gimnasio o salir a correr. También me gusta el fútbol. Mi familia y yo también vamos a nadar o andar en bicicleta a menudo. A veces voy a pescar.
Ferðalag til Tenerife
Ferðalagið sem ég fann til Tenerife var beint flug með Icelandair þann 29.maí á 29.000kr. Það er svolítið dýrt en kosturinn er að það er aðeins einn flugleggur út. Heimferðina fann ég einnig beint flug hjá Icelandair á 22.000 kr. Það væru þá 11 nætur sem er fínn tími til að skoða ýmislegt og sleikja sólina vonandi :) Mjög mikið framboð var af gistingu á þessum tíma en mest spennandi fannst mér gistingin hjá Hollywood Mirage sem er flott 4 stjörnu hótel á 78.000kr með morgunmat. Svo var einnig lítil einstaklingsíbúð í boði á sama verði en hún var staðsett á Play de las Americas ströndinni.

Það er mikil afþreying í boði á Tenerife. Mikið af skemmtigörðum svo sem Aqualand, Siam park , Loro park dýragarðurinn , El Teide stjörnuskoðun. Það er líka mikið af flottum gönguleiðum og hópferðum í fjallgöngur sem er í boði. Ein sú vinsælasta er  ganga frá Vilaflor að sandsteinsklettunum.
https://www.google.com/maps/d/edit?mid=1syfB8qNabG6M6cU67pf3ECJVdVcruNYa&usp=sharing
Mi rutina diaria
Me despierto a las ocho y llevo a mis hijos a la escuela. Luego voy al gimnasio. Después del gimnasio almorzo. Al mediodía tengo que estudiar. Después de estudiar empiezo a preparar la cena. La familia siempre cena junta. Después de la cena los chicos tienen que aprender y luego vemos la tele. Nos vamos a dormir a las once.
PrevNext