Kynjafræði

by sóley Rafnsdóttir

Cover

Loading...
Kynjafræði
Loading...
Loading...
Sóley Sara Rafnsdóttir
kynjaumfjölllun


Kyn hefur lengst verið þekkt sem þrjú talsins, kvenkyn, karlkyn og hvorugkyn. Nútíminn hefur þó annað sjónarhorn á hversu mörg kyn séu til í heiminum og er umtalað að hægt sé að nefna um 50 mismunandi kyn en það hafa allir sínar skoðanir á því. Kyn er í raun lýsingarorð yfir hvað einstaklingur er. Hugtakið “kyn” hefur alltaf verið fordóma mikið og hefur áhrif á marga ef það er notað vitlaust þar sem í gamla daga var líf konu og karla alls ekki það sama og jafnrétti þeirra voru gjör ólík. Sem betur fer er nútíminn aðeins skárri en það er enn fólk sem halda fast í þátíðinna og vilja ekki láta breyta því. Það er margt sem hefur breyst síðan í gamla daga og má nefna sem dæmi að kvenkyn áttu sín hlutverk sem var meðal annars að elda, sinna húsverkum og elda matin. Karlkynið átti hlutverkið að vinna meðan konur voru heima. Í dag hafa hlutir breyst hjá mörgum þar sem kvenkynið og karlkynið hafa skipt þessum hlutverkum jafnt á milli sín. Það er þó margt sem hægt er að vinna í gagnvart kvenkyninu og finnst mér að allt stefni í rétta átt meða við þátíðina. Kvenkynið á skilið meiri virðingu og jafnrétti þar sem þær eiga stóran part í daglegu lífi karlkynsins. Karlkynið hefur að sjálfsögðu líka hluti sem mætti vera meira jafnrétt eins og að fólk hefur sjálfkrafa sett í hugsanir sínar að “karlar geta ekki hugsað um börn” eða “karlar geta ekki verið förðunarfræðingar” af því að bæði þetta tvennt er talið “Kvenkyns verk”. Öll kyn eiga að mínu mati að vera jöfn og engar sérstakar væntingar til eitthvað eitt kyn. 
Kyngervi er í raun það félagslega mótaða kyn en ekki það líffræðilega kyn eins og er nefnt að ofangreindu. Þegar talað er um mótun þá er til dæmis talað um þær væntingar sem samfélagið hefur til kynjana. Það er mjög margt í félagslegu mótuninni sem er kynjaskipt eins og má nefna, hvað hvort kyn getur og getur ekki gert, áhugamál kynjanna, klæðnaður kynjanna og verksvið þeirra. Mín skoðun á hvernig þetta er á íslandi í dag er að mér finnst að kyngervi er mikið en þó ekki eins mikið og hefur verið. Það er ákveðnar væntingar til kynja á Íslandi en það er eins og fólk hafi lært að taka ekki mark á væntingunum, lært að standa með sjálfum sér og láta ekki vaða yfir sig bara fyrir hvaða kyn þau eru. Ég er til dæmis þannig að ég læt ekki bjóða mér það að vera sögð hvað ég á að gera einungis af því það er talið “kvenkyns verk” þá frekar segi ég þeim að gera það sjálf heldur en að láta mig hafa það og gera verkið. Ég upplifði í fríi sem ég tók að í Austurríki er rosalega kynjaskipt hlutverk og það var ætlast til þess að ég sem “kona/ hún” ætti að elda og þrífa eftir matinn. En það skrítna við það er að ég var gestur á því heimili og hafði ég nú aldrei látið gest gera slíkt ef þau væru inn á mínu heimili.
Kyngervi er í raun það félagslega mótaða kyn en ekki það líffræðilega kyn eins og er nefnt að ofangreindu. Þegar talað er um mótun þá er til dæmis talað um þær væntingar sem samfélagið hefur til kynjana. Það er mjög margt í félagslegu mótuninni sem er kynjaskipt eins og má nefna, hvað hvort kyn getur og getur ekki gert, áhugamál kynjanna, klæðnaður kynjanna og verksvið þeirra. Mín skoðun á hvernig þetta er á íslandi í dag er að mér finnst að kyngervi er mikið en þó ekki eins mikið og hefur verið. Það er ákveðnar væntingar til kynja á Íslandi en það er eins og fólk hafi lært að taka ekki mark á væntingunum, lært að standa með sjálfum sér og láta ekki vaða yfir sig bara fyrir hvaða kyn þau eru. Ég er til dæmis þannig að ég læt ekki bjóða mér það að vera sögð hvað ég á að gera einungis af því það er talið “kvenkyns verk” þá frekar segi ég þeim að gera það sjálf heldur en að láta mig hafa það og gera verkið. Ég upplifði í fríi sem ég tók að í Austurríki er rosalega kynjaskipt hlutverk og það var ætlast til þess að ég sem “kona/ hún” ætti að elda og þrífa eftir matinn. En það skrítna við það er að ég var gestur á því heimili og hafði ég nú aldrei látið gest gera slíkt ef þau væru inn á mínu heimili.
Fjölmiðlar hafa breyst á síðustu árum og hefur verið satt best að segja eitt lykil atriði sem er umfjöllun í meira og minna öllu og það er “samkynhneigð”. Það eru stórir hópar sem vinna sterkt að því að láta heiminn átta sig á að samkynhneigð er réttlæti þeirra sem eru samkynhneigð og að það er engin skömm. Mér finnst það æðislegt að fólk vinni svona hörku vinnu í að láta öllum líða vel af því eins og ég nefndi finnst mér allir eiga rétt á að lifa í jafnrétti og að lifa lífinu líðandi vel. Eftir að “samkynhneigð” varð mikið umræðu efni var mikið fjallað um eitt kyn heldur en öll. Það eru margir einstaklingar sem vilja ekki láta kalla sig “hún” eða “hann” en vilja láta kalla sig “það”. Það að vera kallaður “það” hefur orðið gríðarlega vinsælt í dag og eru margir sem hafa breytt fornafni sínu í “það”. Frægar persónur sem hafa alla tíð verið þekkt sem “hún” eða “hann” en eru núna “það” hafa breytt mörgu fyrir samfélög um allan heim. Frægar manneskjur eiga auðveldara með að hjálpa til með að breyta sumu í heiminum þar sem þau birtast oft í fréttum eða á netinu. Það má nefna söngvarann Sam Smith sem lætur kalla sig “þau”. Þegar hann kom fyrst út sem samkynhneigður var það mikið álag á hann þar sem samkynhneigð var ekki komin í fulla sátt í heiminum og átti hann erfitt með að lifa eðlilega. Hann síðan breytti fornafni sínu í “þau” árið 2017 og var það enn og aftur erfitt fyrir þau þar sem breyting á fornafni var ekki orðið það vinsælt á þeim tíma. Þau voru samt mjög umtöluð í fjölmiðlum fyrir bæði samkynhneigðina og síðan aftur út af breytingu á fornafni.
Kynjagleraugun

Kynjagleraugu er í raun hugtak sem er notað til þess að lýsa því hvernig sjónarhorn heimsins breytist þegar fólk sér hvernig kynjakerfið hefur ólík áhrif á einstaklinga eftir kyni. Þegar það er talað um að setja kynjagleraugu á er meint að leiðrétta kynjablindu eða laga viðhorfið sem maður hefur á stöðu kynja áður fyrr.
Hér eru tvær myndir frá bilinu 1930 - 1950, þegar kynjaskipting var mikil. Konur áttu að vinna við það sem kallast “heimilisstörf” og karlar fóru út að vinna “erfiðsvinnur”. Á myndunum eru konurnar að þrífa þvott og brjóta saman. Karlarnir eru úti að vinna vega vinnu. Eins og sést á kvenna myndinni er engin lituð kona að vinna við eigin heimilisstörf, á þessum tíma voru litaðar konur látnar vinna sem aðstoðar/ þrif konur hjá því fólki sem átti efni á því. Konur vinna í hreinna umhverfi heldur en karlarnir gerðu, umhverfið sem þau unnu í virkar dapurt og neikvætt. Menningin á þessum tíma var mjög kynjaskipt, fordóma mikil og smátt sem ekkert jafnrétti í gangi. Ég velti oft fyrir mér hvernig það hafi verið að lifa á þessum tíma þar sem við teljum nútímann vera mjög góður og þægilegur þá hugsa ég að það væri skelfilegt að lifa og vinna á þessum tima.
Kynjagleraugun

Kynjagleraugu er í raun hugtak sem er notað til þess að lýsa því hvernig sjónarhorn heimsins breytist þegar fólk sér hvernig kynjakerfið hefur ólík áhrif á einstaklinga eftir kyni. Þegar það er talað um að setja kynjagleraugu á er meint að leiðrétta kynjablindu eða laga viðhorfið sem maður hefur á stöðu kynja áður fyrr.
Hér eru tvær myndir frá bilinu 1930 - 1950, þegar kynjaskipting var mikil. Konur áttu að vinna við það sem kallast “heimilisstörf” og karlar fóru út að vinna “erfiðsvinnur”. Á myndunum eru konurnar að þrífa þvott og brjóta saman. Karlarnir eru úti að vinna vega vinnu. Eins og sést á kvenna myndinni er engin lituð kona að vinna við eigin heimilisstörf, á þessum tíma voru litaðar konur látnar vinna sem aðstoðar/ þrif konur hjá því fólki sem átti efni á því. Konur vinna í hreinna umhverfi heldur en karlarnir gerðu, umhverfið sem þau unnu í virkar dapurt og neikvætt. Menningin á þessum tíma var mjög kynjaskipt, fordóma mikil og smátt sem ekkert jafnrétti í gangi. Ég velti oft fyrir mér hvernig það hafi verið að lifa á þessum tíma þar sem við teljum nútímann vera mjög góður og þægilegur þá hugsa ég að það væri skelfilegt að lifa og vinna á þessum tima.
Hinsegin fræði - Ljóð
Hér eru tvær myndir frá bilinu 2010 - 2020. Hér sést strax breytingar á umhverfi, einstaklingum og hlutverkum. Á þessum tíma var komið jafnrétti hjá konum og körlum, og sést á myndunum að það eru bæði kyn að vinna sömu vinnuna og jafnvel að vinna saman, karlar eru ekki bara að vinna úti í “erfiðsstörfum” og konur ekki bara að vinna við “heimilisstörf”. Það er ekki lengur dæmt húðlit fólks út frá vinnu. Umhverfið er jákvæðara en áður fyrr eftir að jafnrétti komu. Í nútímanum erum við ekki að kynjaskipta hlutverkum á milli fólks í vinnu eins og þau gerður í gamla daga þar sem kvennmenn hafa barist fyrir jafnrétti til að sýna að þær geta líka unnið það sem fólk kallaði “erfiðisvinnur”. Fólkið á myndunum eru að vinna skrifstofustörf og afgreiðslustörf. Þetta er nútíminn sem við erum vön og finnst mér fínt að lifa í þessum tíma þar sem margt hefur breyst frá fortíðinni þar til núna. 

Með því að skoða þessar myndir geta fólk léttilega séð muninn á fortíðinni og nútímanum þar sem myndirnar eru mjög svo kynjaskiptar. Það sést einnig hversu framarlega heimurinn hefur komist þegar það kemur að rasisma. Önnur þróun sem mig dettur í hug er að konur í dag fá allavegana borgað fyrir störfin sem þau vinna í dag en í gamla daga fengu þær lítið sem ekkert.    

                                      
Einn vetrar dag hún kom í heiminn
Frá ungum aldri var hún feimin
Klæddist bleikum kjól svo lengi
En fannst hún alltaf líkjast drengi

Hún vissi hvað þetta þýddi í langan tíma
En þurfti samt að halda áfram að glíma
Því foreldrar hennar voru ekki sátt
Að hún vildi allt í einu klæðast blátt

Hún uppgötvaði hvað kyn hún vildi vera
Og rannsakaði hvað hún þurfti að gera
Því á endanum vildi hún vera drengur
En ekki svona kvenkyns lengur

Ferlið hennar var ekki svo létt
Því lengur hafði hún ekki vini sína þétt
Hún tókst á við neikvæðni og sorg
En endaði á sínum stað í “hinsegin borg”

Hún sem varð nú orðin hann
Úr konu fór yfir í mann
Ekki meira af háum skóm og farða
Þá minningu vildi hún gjarnan jarða
PrevNext