Book Creator

Kynning á sérdeild

by Sigríður Rut Marrow

Pages 2 and 3 of 17

Loading...
Kynning
Loading...
Sérdeild fyrir börn með röskun á einhverfurófi var stofnuð í Salaskóla haustið 2017. 

Foreldrar nemenda sækja um inngöngu í sérdeildina á þar til gert eyðublað og skal umsókn berast skólastjóra. Inntökuteymi sérdeildar, sem í sitja skólastjórnandi, umsjónarmaður sérdeildar, deildarstjóri sérkennslu og sérfræðiþjónustufulltrúi, fjalla um umsóknir í deildina að lokinni upplýsingaöflun. Umsóknarfrestur er 30 mars 2021.

Markmið sérdeildarinnar er að sinna einstaklingsmiðaðri kennslu og þjálfun og styðja við nám nemenda í almennu skólastarfi. Nemendur hafa einstaklingsnámskrár sem unnar eru af fagfólki sérdeildarinnar í samráði við foreldra þeirra og nemendur eftir því sem aðstæður leyfa. Almenn námskrá þess árgangs sem nemandinn tilheyrir er höfð til hliðsjónar en auk þess er horft til getu, óska, styrkleika og þarfa nemandans svo og óska foreldra. Í einstaklingsnámskrá koma fram markmið og leiðir til að ná áætluðum markmiðum og námsmat. Einstaklingsnámskrár eru í stöðugri endurskoðun og geta því breyst 
Loading...
Loading...
22. apríl 2020 - Margrét Sveinsdóttir
Loading...
Loading...
Fjölgreindakenningin
Loading...
Námsleiðir eru fjölbreyttar í anda hugmynda Howards Gardners. Einstaklingsmiðað nám snýst um að mæta nemendum þar sem styrkleikar þeirra liggja og gefa um leið tækifæri á að rækta og styrkja önnur þroskasvið með fjölbreyttum og tilgangsríkum verkefnum.
Loading...
22. apríl 2020 - Margrét Sveinsdóttir