Book Creator

Eiríks saga rauða 1

by Jón Svavar og Íris Arna

Pages 6 and 7 of 61

Comic Panel 1
Loading...
Á Grænlandi var hallæri mikið. Þorbjörg var spákona og var kölluð lítil völva. Hún fór í veislur á vetrum og var henni nú boðið til Þorkels bónda til að spá fyrir um hvenær þessum óárni linni. Hún var skrautlega búin. Þorkell leiðir hana til sætis. Þorbjörg segir lítið en um kvöldið er hún spurð út í hvenær hún muni geta veittt svör við spurningum þeim er fyrir hana höfðu verið lagðar. Hún vill sofa um nóttina. Daginn eftir biður hún um konur sem kunna að fremja seiðinn og Varðlokur heita. Engar konur fundust en Guðríður Þorbjarnardóttir kann þessi fræði. Guðríður kveður kvæðið og enginn hafði heyrt það jafn fallega kveðið. Spákonan þakkar henni fyrir og segir að hallærinu taki nú brátt að linna með vorinu. Hún segir við Guðríði að hún muni gjaforð fá á Grænlandi og frá henni muni koma ættbogi mikill. Veðrátta batnaði og Þorbjörn fer um vorið til vinar síns Eiríks. Eiríkur gefur honum land á Stokkanesi og bjó Þorbjörn þar síðan.
Loading...
4. kafli

Loading...
Orðskýringar
Loading...
Orðskýringar
Comic Panel 2
Loading...
glöggsæ -Augljós

fjölkunnug -Göldrótt

létta -Hætta linna

þvengi -Reimar

auðsýnir -Augljósirnir