Book Creator

Eiríks saga rauða 1

by Jón Svavar og Íris Arna

Pages 4 and 5 of 61

Loading...
3. kafli

Guðríður hét dóttir Þorbjarnar og bjó að Laugarbrekku. Hún var hinn mesti skörungur í öllu athæfi og vænst kvenna. Hún fer með foreldrum sínum til Grænlands. Ástæða þess var að Þorbjörn faðir hennar var blankur og vildi freista gæfunar í nýju landi. Um þrjátíu manns fóru af stað en lentu í óveðri og tæpur helmingur fórust.
Comic Panel 1
Loading...
Orðskýringar

liggur eigi laust fyrir -er ekki auðvelt að fá.

við kjörin- Ákjósanleg.

vel hent - Henta vel.

vos - Bleyta, útivist í vondu veðri

skörungur í öllu athæfi sínu - dugnaðarforkur og ákveðin
Comic Panel 2
Loading...
3. kafli

Guðríður hét dóttir Þorbjarnar og bjó að Laugarbrekku. Hún var hinn mesti skörungur í öllu athæfi og vænst kvenna. Hún fer með foreldrum sínum til Grænlands. Ástæða þess var að Þorbjörn faðir hennar var blankur og vildi freista gæfunar í nýju landi. Um þrjátíu manns fóru af stað en lentu í óveðri og tæpur helmingur fórust.
Comic Panel 1
Loading...
Orðskýringar

liggur eigi laust fyrir -er ekki auðvelt að fá.

við kjörin- Ákjósanleg.

vel hent - Henta vel.

vos - Bleyta, útivist í vondu veðri

skörungur í öllu athæfi sínu - dugnaðarforkur og ákveðin
Comic Panel 2
Comic Panel 3