Book Creator

Eiríks saga rauða 1

by Jón Svavar og Íris Arna

Pages 2 and 3 of 61

Eiríks saga rauða
Íris Arna Heimisdóttir og
Jón Svavar Þórðarson
Comic Panel 1
Loading...
1.-2 kafli

Auður djúpúðga kemur til Íslands og nemur lönd í Dölum og nefnir bæinn
sinn Hvamm. Hún bjó fyrsta veturinn á Íslandi í Bjarnarhöfn hjá bróður
sínum Birni. Auður var kristinnar trúar en það var ekki algengt á þessum tíma.

Eiríkur rauði flýr frá Noregi vegna vígamála og nemur land á Hornströndum
ásamt pabba sínum. Eiríkur giftist konu sem hét Þjóðhildur og nemur land í
Haukadal og nefnir bæinn sinn Eiríksstaði. Vegna vígamála þarf Eríkur að
fara frá Íslandi og er fyrstur að nema land á Grænlandi.
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Loading...
orðskýringar
Loading...
glumra: hávær
hausakljúfur: þá sem klýfur hausa
ánauðugur:þræll
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Loading...
orðskýringar
Loading...
glumra: hávær
hausakljúfur: þá sem klýfur hausa
ánauðugur:þræll
3. kafli

Guðríður hét dóttir Þorbjarnar og bjó að Laugarbrekku. Hún var hinn mesti skörungur í öllu athæfi og vænst kvenna. Hún fer með foreldrum sínum til Grænlands. Ástæða þess var að Þorbjörn faðir hennar var blankur og vildi freista gæfunar í nýju landi. Um þrjátíu manns fóru af stað en lentu í óveðri og tæpur helmingur fórust.
Comic Panel 1
Orðskýringar

liggur eigi laust fyrir -er ekki auðvelt að fá.

við kjörin- Ákjósanleg.

vel hent - Henta vel.

vos - Bleyta, útivist í vondu veðri

skörungur í öllu athæfi sínu - dugnaðarforkur og ákveðin
Comic Panel 2
3. kafli

Guðríður hét dóttir Þorbjarnar og bjó að Laugarbrekku. Hún var hinn mesti skörungur í öllu athæfi og vænst kvenna. Hún fer með foreldrum sínum til Grænlands. Ástæða þess var að Þorbjörn faðir hennar var blankur og vildi freista gæfunar í nýju landi. Um þrjátíu manns fóru af stað en lentu í óveðri og tæpur helmingur fórust.
Comic Panel 1
Orðskýringar

liggur eigi laust fyrir -er ekki auðvelt að fá.

við kjörin- Ákjósanleg.

vel hent - Henta vel.

vos - Bleyta, útivist í vondu veðri

skörungur í öllu athæfi sínu - dugnaðarforkur og ákveðin
Comic Panel 2
Comic Panel 3
Comic Panel 1
Á Grænlandi var hallæri mikið. Þorbjörg var spákona og var kölluð lítil völva. Hún fór í veislur á vetrum og var henni nú boðið til Þorkels bónda til að spá fyrir um hvenær þessum óárni linni. Hún var skrautlega búin. Þorkell leiðir hana til sætis. Þorbjörg segir lítið en um kvöldið er hún spurð út í hvenær hún muni geta veittt svör við spurningum þeim er fyrir hana höfðu verið lagðar. Hún vill sofa um nóttina. Daginn eftir biður hún um konur sem kunna að fremja seiðinn og Varðlokur heita. Engar konur fundust en Guðríður Þorbjarnardóttir kann þessi fræði. Guðríður kveður kvæðið og enginn hafði heyrt það jafn fallega kveðið. Spákonan þakkar henni fyrir og segir að hallærinu taki nú brátt að linna með vorinu. Hún segir við Guðríði að hún muni gjaforð fá á Grænlandi og frá henni muni koma ættbogi mikill. Veðrátta batnaði og Þorbjörn fer um vorið til vinar síns Eiríks. Eiríkur gefur honum land á Stokkanesi og bjó Þorbjörn þar síðan.
4. kafli

Orðskýringar
Orðskýringar
Comic Panel 2
glöggsæ -Augljós

fjölkunnug -Göldrótt

létta -Hætta linna

þvengi -Reimar

auðsýnir -Augljósirnir
Comic Panel 1
Orðskýringar

fýstu - Báðu

þrekaður - Þreyttir

nytjum - Notum

hyggja - Telja, ætla

giftu - Gæfu
Comic Panel 3
Comic Panel 4
Eiríkur og kona hans Þjóðhildur áttu tvo syni. Þeir hétu Leifur og Þorsteinn. Báðir voru þeir efnilegir menn. Þorsteinn var heima með föður sínum en Leifur sigldi til Noregs. Á leiðinni kom hann hann við á Suðureyjum og kynntist konu sem hét Þórgunna. Hún var ættstór. Þórgunna vildi fara með Leifi en hann vildi ekki taka hana með. Þá segist hún vera með barni og ganga með son þeirra sem hún muni senda til Grænlands seinna. Leifur gefur henni grænlenskan möttul og tannabelti. Sveinninn hét Þorgils. Ólafur konungur biður Leif um að kristna Grænland. Á leið sinni til Grænlands finnur hann menn á skipsflaki og bjargar þeim og er síðan kallaður Leifur heppni. Eiríkur tekur ekki vel í hinn nýja sið en Þjóðhildur tekur kristna trú og lætur gera hús er kallast Þjóðhildarkirkja.
PrevNext